Heilagur draugur Maximusar! Það er komið framhald af stórmyndinni og jafnvel Óskarsmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Lengi vel hefur verið hvíslað um að vaða í framlenginguna en Ridley Scott stóðst á endanum ekki freistinguna og tjaldar heilmiklu til með Gladiator II.
Við Kjartan fengum til okkar Atla Sigurjónsson kvikmyndagerðarmann til að ræða fyrri myndina, seinni myndina, nashyrninga, hákarla, ruglið í Rómarborg á tímum þessum og að sjálfsögðu Saló.
Jafnvel Space Buddies…
Ykkur skal vera skemmt!






Sammála/ósammála?