-

Topp 5: Tölvuleikjamyndir
Snýst þetta um hversu trú myndin er þeim tölvuleik (eða seríu) sem hún er byggð á eða einfaldlega hvort myndin standi sjálfstæð sem kvikmyndaupplifun?

Snýst þetta um hversu trú myndin er þeim tölvuleik (eða seríu) sem hún er byggð á eða einfaldlega hvort myndin standi sjálfstæð sem kvikmyndaupplifun?

Svona á bara alls ekki að kalla bíómynd, heldur eins konar söluvöru skrattans, nema slíkt gæti gefið til kynna eitthvað djúsí aðdráttarafl en ekki hið gagnstæða.
Bestu Apaplánetumyndirnar hafa alltaf verið þær sem setja hugmyndir og ádeilu í forgang yfir nokkurs konar sjónarspil.
[Engir spoilerar hér. Engar áhyggjur]
Það er ekki oft sem má segja um rándýrar teiknimyndir að það sem liggur undir í sögunni er hvort að 14 ára stúlka fái hreinlega masterklassa taugaáfall eða ekki.
