Madame Web

Svona á bara alls ekki að kalla bíómynd, heldur eins konar söluvöru skrattans, nema slíkt gæti gefið til kynna eitthvað djúsí aðdráttarafl en ekki hið gagnstæða.

Inside Out 2

Það er ekki oft sem má segja um rándýrar teiknimyndir að það sem liggur undir í sögunni er hvort að 14 ára stúlka fái hreinlega masterklassa taugaáfall eða ekki.